Ræðum það...

#501 Ferðaþjónustan í skotlínu?


Listen Later

Í nýrri seríu af Ræðum það... fáum við fjölbreytta gesti úr atvinnulífinu.

Fyrstu gestirnir eru Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds sem rekur Bílaleigu Akureyrar/Europcar en sem á einnig hluti í ýmsum öðrum fyrirtækjum og Gylfi Ólafsson sem er að horfa til vaxtar í komu skemmtiferðaskipa til Vestfjarða, bæði sem pólitíkus en líka sem fyrirtækisstofnandi sem reynir nú í annað sinn að safna fé frá fjárfestum.

Rætt var um fjárfestingar bílaleiga sem er einn stærsti bransinn í ferðaþjónustugeiranum, skattlagningu og ívilnanir og áform stjórnvalda að hamla of miklum vexti greinarinnar. Einnig var rætt um sveiflur í greininni og hvort þær fæli fjárfesta mögulega frá henni.

Þáttastjórnandi er Andrés Jónsson.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Ræðum það...By Andrés Jónsson