Birna Berg hefur marga fjöruna sopið á nokkuð löngum ferli sem knattspyrnukona og handboltakona!
Hún lagði knattspyrnuskóna á hillina, tímabundið, þegar hún var 18 ára en þá komin með þrjú tímabil í meistaraflokki á ferilskrána eftir að hafa fengið nokkuð skýr skilaboð frá KSI um hún þyrfti að velja á milli. Þá tók við fengsæll ferill í handbolta á Íslandi, í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Þýskalandi og í Vestmannaeyjum!
Við fórum yfir þetta allt.
Góða skemmtun!
Samstarfsaðilar Turnanna eru:
Lengjan
World Class
Hafið Fiskverslun
Budvar
Golfklúbburinn Keilir