Flimtan og fáryrði

52 – Leiksoppar og rannsóknaræfingar


Listen Later

Ármann og Gunnlaugur eru ekki sérfróðir um óperur eins og þeir hamra á en hafa báðir horft á Ævintýri Hoffmanns (1881) eftir Frakkann Jacques Offenbach, samtíðarmann Verdi og Wagners. Þar með hafa þeir hætt sér inn í fúafenjasvæði gamanóperunnar og umræðuna um hvort grín þýðist yfirleitt. Fram kemur að Ármann þekkir tónlistina mjög vel en hafði ekki hugmynd um efni óperunnar eða að hún sé um E.T.A. Hoffmann (1776-1822). Eins ræða þeir vélmenni, hugtakið „impresario“, karaktertenóra, buxnahlutverk, nálægð dauðans, orðið „bölmóð“, þjóðsagnasannleik, tvífaraminnið, fótboltalagið frá HM 1982 og smásögu Þórarins Eldjárns „Síðasta rannsóknaræfingin“ þar sem áhrif Hoffmanns á Galdraveiði Jónasar. En hvort er Offenbach líkari bandarískum melludólg frá 8. áratugum eða íslenskum stjörnulögfræðingi? Hver er fremstur af tenórunum þremur? Er það ævistarf að vera stúdent? Er gott að vera höfuðstór? Er Ögmundur Eyþjófsbani með í þessari óperu? En hvað kemur Charli XCX málinu við? Eða orðið „dagskrárvald“? Og getur Ármann troðið Freud inn í umfjöllun um þessa frönsku gamanóperu?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

64 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners