Video rekkinn

#52 Zhang Yimou - 十面埋伏 (House of Flying Daggers) (2004)


Listen Later

Í þætti dagsins fjöllum við um tilhneiginguna að öskra á ensku á heyrnalaust fólk 🗣️👂❌, hvað gerir skoðanir frægs fólks merkilegri en annarra 🤔🎤, og hvort tveggja lítra Coke-flaska standi við þau stórkostlegu loforð sem hún gefur 🥤✨. Síðast en ekki síst fjöllum við um sagnfræðihefðina Wuxia ⚔️🐉 og tengjum hana við meistaraverkið House of Flying Daggers 🎬🔥.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía