Fyrsta sætið

#57 - Arnar Gunnlaugs: Nokkur atriði sem bögguðu mig sem við komumst upp með


Listen Later

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, fór yfir frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Ísrael, spáði í spilin fyrir komandi úrslitaleik gegn Úkraínu á þriðjudaginn, ræddi frábært tímabil Víkinga á síðustu leiktíð og ræddi markmið liðsins fyrir komandi keppnistímabil ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finssyni.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners