Í þættinum er fjallað um stofnun farsældarráðs á Austurlandi. Farsældarráðið verður svæðisbundinn samráðsvettvangur þjónustuveitenda sem bera ábyrgð á þjónustu við börn og fjölskyldur á Austurlandi. Viðmælandi í þættinum er Nína Hrönn Gunnarsdóttir, verkefnastjóri farsældar á Austurlandi. Umsjón hefur Jón Knútur Ásmundsson.