Flimtan og fáryrði

58 – Brúðkaupið!


Listen Later

Gunnlaugur og Ármann eru á leið í brúðkaup og fyrir því stendur sjálft undrabarnið Wolfgang (ásamt Lorenzo Da Ponte). Brúðkaup Fígarós er iðulega talin besta ópera allra tíma þó að aðalandstæðingarnir reynist óvænt vera foreldrar söguhetjunnar. Talið berst einnig að tegundaflokkun gamanópera, endurnýtingu óperustefja, fornu bakkelsi og eldri talsetningarhefðum, mistryggum aðlögunum og gagnrýni, prima noctis reglunni alræmdu, löngu týndum föðurbræðrum, gröðum unglingum, tólf ára hjákonum, fegurð ítölskunnar og hlaðvarpshlustendum frá Eyjaálfunni. En hvaða heimsfrægi bókmenntatexti hefst á orðinu fimm? Hvaða frægi hlaðvarpsprófessor var alinn upp rétt hjá Glæsibæ? Er Gunnlaugur sigma? Hvernig er hægt að koma strámönnum inn í þessa umræðu? Er Trump persóna úr opera buffa? Hvað eru sjónvarpssokkar? Og hefur einhver hlustað á allar 22 óperur Mozarts? 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners