
Sign up to save your podcasts
Or


Þorvaldur Örlygsson, nýkjörinn formaður KSÍ, fór yfir fyrstu vikurnar í nýja starfinu, ræddi landsleiki karlalandsliðsins gegn Ísrael og Úkraínu og komandi undankeppni EM 2025 hjá kvennalandsliðinu, ásamt því að spá í spilin fyrir fótboltasumarið hérna heima.
By Ritstjórn MorgunblaðsinsÞorvaldur Örlygsson, nýkjörinn formaður KSÍ, fór yfir fyrstu vikurnar í nýja starfinu, ræddi landsleiki karlalandsliðsins gegn Ísrael og Úkraínu og komandi undankeppni EM 2025 hjá kvennalandsliðinu, ásamt því að spá í spilin fyrir fótboltasumarið hérna heima.

473 Listeners

149 Listeners