Austurland

59 – Geðræktarmiðstöðvar á Austurlandi


Listen Later

Geðræktarmiðstöðvar voru opnaðar í Múlaþingi og í Fjarðabyggð í október. Við ræðum við Hilmar Garðarsson, notendafulltrúa, og Lindu Pehrsson, forstöðumann Starfsendurhæfingar Austurlands í þættinum. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AusturlandBy Austurbrú