
Sign up to save your podcasts
Or


Fáir tengja Gilbert og Sullivan við hrollvekjur en Gunnlaugi og Ármanni tekst samt að gera það í þessum þætti þar sem rætt er um The Mikado, Savoy-óperuna, „patter song“, grínbarítóna, rímsnilld Gilberts og fleiri einkenni þessara ágætu bresku samstarfsmanna. Talið berst einnig að framlínustarfsfólki, samfélagsmiðlahegðun James Blunt, gaslýsingum Mary Poppins, sjálfsmorðshugleiðingum lítilla fugla og hættunni á að mannkynið þróist aftur í apa. En fann Egill Skalla-Grímsson upp endarímið? Eru menn sem eru fyndnir á sviði ófyndnir í einkalífinu? Eru gangaverðir gulls ígildi? Er erfitt starf að vera lögga? Les ljótt fólk bækur? Ætti að leggja niður sveitarfélög? Er fyndni skapbætandi?
By Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson5
55 ratings
Fáir tengja Gilbert og Sullivan við hrollvekjur en Gunnlaugi og Ármanni tekst samt að gera það í þessum þætti þar sem rætt er um The Mikado, Savoy-óperuna, „patter song“, grínbarítóna, rímsnilld Gilberts og fleiri einkenni þessara ágætu bresku samstarfsmanna. Talið berst einnig að framlínustarfsfólki, samfélagsmiðlahegðun James Blunt, gaslýsingum Mary Poppins, sjálfsmorðshugleiðingum lítilla fugla og hættunni á að mannkynið þróist aftur í apa. En fann Egill Skalla-Grímsson upp endarímið? Eru menn sem eru fyndnir á sviði ófyndnir í einkalífinu? Eru gangaverðir gulls ígildi? Er erfitt starf að vera lögga? Les ljótt fólk bækur? Ætti að leggja niður sveitarfélög? Er fyndni skapbætandi?

64 Listeners

149 Listeners

0 Listeners

10 Listeners

33 Listeners