Jón Ólafs á spjallinu

5.þáttur: Ása Berglind Hjálmarsdóttir


Listen Later

Ása Berglind er marghöm kona sem situr nú á Alþingi Íslendinga. Ferilsskráin er óvenju löng fyrir svona unga konu og ljóst að þarna fer engin meðalmanneskja. Hún klífur fjöll í kjólum og hefur bragðað flest þau sæföng sem í boði eru á veitingahúsum.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Jón Ólafs á spjallinuBy Jón Ólafsson