
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum sjötta Bodkasta þætti fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um teiknimyndir og annað barnaefni. Hvaða skilaboð fá börn frá teiknimyndum? Má finna neikvæðar steríótýpur og jafnvel fitufordóma í barnaefni? Af hverju mátti Klói Kókómjólk ekki bara vera áfram krúttlegur kisi og hvað er málið með fitubrandarana í Peppu Pig?
By Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarpÍ þessum sjötta Bodkasta þætti fjalla líkamsvirðingarkonurnar Sólrún Ósk og Elva Björk um teiknimyndir og annað barnaefni. Hvaða skilaboð fá börn frá teiknimyndum? Má finna neikvæðar steríótýpur og jafnvel fitufordóma í barnaefni? Af hverju mátti Klói Kókómjólk ekki bara vera áfram krúttlegur kisi og hvað er málið með fitubrandarana í Peppu Pig?