Ferðapodcastið

#6 Munchen og Bavaria


Listen Later

Í þessum þætti Ferðapodcastsins skella strákarnir sér í lederhosen, fá sér ískaldan hveitibjór og jóðla þar sem þeir fara í ferðalag til þýsku borgarinnar Munchen og Bavaria ríkisins.  Fjallað verður um einstaka menningu og staðhætti svæðisins og Októberfest sem hefur orðið gífurlega vinsæl hátíð um allan heim. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FerðapodcastiðBy Einar Sigurðsson & Ragnar Már Jónsson