
Sign up to save your podcasts
Or
Í þessum þætti skoðum við Rejection Sensitive Dysphoria – hvernig höfnun og gagnrýni getur haft djúp áhrif á sjálfsmynd, líkama og líðan. Við tölum um hvernig RSD tengist ADHD, hver líkamlegu viðbrögðin geta verið, og hvernig hægt er að byggja upp bjargráð og þrautseigju gagnvart þessum ósýnilegu en raunverulegu sársauka. Ef þú hefur einhvern tíma tekið hluti „of nærri þér“ – þá gæti þessi þáttur verið fyrir þig.
Í þessum þætti skoðum við Rejection Sensitive Dysphoria – hvernig höfnun og gagnrýni getur haft djúp áhrif á sjálfsmynd, líkama og líðan. Við tölum um hvernig RSD tengist ADHD, hver líkamlegu viðbrögðin geta verið, og hvernig hægt er að byggja upp bjargráð og þrautseigju gagnvart þessum ósýnilegu en raunverulegu sársauka. Ef þú hefur einhvern tíma tekið hluti „of nærri þér“ – þá gæti þessi þáttur verið fyrir þig.