Matarmót Austurlands 2025 verður haldið í fimmta skipti laugardaginn 15. nóvember í Sláturhúsinu á Egilsstöðum undir yfirskriftinni „Landsins gæði – austfirsk hráefni“. Þar sameinast að venju framleiðendur, frumkvöðlar og mataráhugafólk í sannkallaðri veislu fyrir bragðlaukana þar sem landshlutinn sýnir hvað hann hefur upp á að bjóða þegar kemur að hráefnum og matargerðarlist. Viðmælandi þáttarins er... Read more »