Austurland

62 – Matarmót Austurlands – annar hluti


Listen Later

Í þessum þætti ræðir Jón Knútur við Dóru Svavarsdóttur, matreiðslumeistara og formann Slow Food á Íslandi, um Matarmót Austurlands sem haldið verður 15. nóvember. Þau ræða hæglætismatvæli, mikilvægi staðbundins hráefnis og hvernig betri matur getur skapað betra samfélag.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AusturlandBy Austurbrú