Í þessum þætti ræðir Jón Knútur við Dóru Svavarsdóttur, matreiðslumeistara og formann Slow Food á Íslandi, um Matarmót Austurlands sem haldið verður 15. nóvember. Þau ræða hæglætismatvæli, mikilvægi staðbundins hráefnis og hvernig betri matur getur skapað betra samfélag.