Video rekkinn

#66 Löng umræða um engi, fólk sem vill ekki hafa gaman og Jurassic World Rebirth (2025)


Listen Later

Í þætti dagsins 📻 förum við yfir hvað sé eiginlega í gangi með grasbala Reykjavíkur 🌾 – og svo ræðum við leiðinlegt fólk 😒… eða réttara sagt, hversu ótrúlega mikið það virðist leggja sig fram við að vera leiðinlegt.


Þá snúum við okkur að Hjarta Hafnarfjarðar ❤️ og að lokum köfum við ofan í nýjustu myndina í júragarðsseríunni 🦖🎬 – og já, það er ýmislegt sem má segja um hana…

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía