
Sign up to save your podcasts
Or
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór yfir vegferðina og þrautagönguna að Ólympíuleikunum 2024 sem fram fara í París í Frakklandi í sumar en hún varð á dögunum fyrst Íslendinga til þess að tryggja sér keppnisrétt í greininni á Ólympíuleikum.
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir fór yfir vegferðina og þrautagönguna að Ólympíuleikunum 2024 sem fram fara í París í Frakklandi í sumar en hún varð á dögunum fyrst Íslendinga til þess að tryggja sér keppnisrétt í greininni á Ólympíuleikum.
146 Listeners