
Sign up to save your podcasts
Or


Einn virtasti leikari samtímans James Earl Jones féll frá í vikunni 93 ára að aldri. Förum yfir feril hans, allt frá Svarthöfða til Múfasa, hans bestu hlutverk en líka hans verstu og spilum vel valdar klippur af þessu tilefni.
By Tveir á toppnumEinn virtasti leikari samtímans James Earl Jones féll frá í vikunni 93 ára að aldri. Förum yfir feril hans, allt frá Svarthöfða til Múfasa, hans bestu hlutverk en líka hans verstu og spilum vel valdar klippur af þessu tilefni.