Video rekkinn

#68 Þjóðhátíð, aðrar hátíðir, stunur í salnum og Naked Gun (2025)


Listen Later

Í þætti dagsins 🎙️ ræðum við Þjóðhátíð 🎉 og kíkjum létt yfir aðrar sumarhátíðir ☀️🍻. Við fjöllum líka um skemmtilegar stunur í ræktinni 🏋️‍♂️😅 og snjalla pikkup-aðferð á sama stað 💪😉.

 

Mestu púðri verjum við þó í hina frábæru Naked Gun 🔫😂 þar sem nýjasta ofurpar Hollywood, Liam Neeson og Pamela Anderson, leiða saman hesta sína 🎬🌟.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía