Heimsendir

#69 Japanski hermaðurinn sem gafst ekki upp


Listen Later

Þessi þáttur er í áskrift á Patreon.com/heimsendir - ÉG MÆLI MEÐ AÐ HLUSTA Í PATREON APPINU!

Hiroo Onoda var japanskur hermaður í seinni heimstyrjöldinni sem barðist á Lubang eyju Filippseyja. Hann er frægastur fyrir heldur síðbúna uppgjöf en hann gafst ekki upp fyrr en árið 1974, þá hafði hann búið í frumskóginum í um 30 ár. Þessi þáttur Heimsendis er ákveðinn söguþáttur sem fjallar um líf Onoda liðsforingja í felum sem og um aðdraganda stríðsins í Austur og Suðaustur Asíu. 

Kæri hlustandi, sjáumst á Patreon! 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsendirBy Stefán Þór Þorgeirsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Heimsendir

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Máni by Tal

Máni

3 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

5 Listeners