
Sign up to save your podcasts
Or


Rætt um drög að frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á búvörulögum, einkum hvað varðar mjókurvinnslu. Frumvarpið er kynnt sem tilraun til að styrkja stöðu frumframleiðenda en margir innan greinarinnar óttast að breytingarnar kunni í reynd að veikja stöðu íslenskra kúabænda og gera starfssemi á mjólkurmarkaði enn erfiðari, bæði fyrir framleiðendur og vinnslu. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þau Rafn Bergsson, formaður deildar Nautgripabænda í Bændasamtökum Íslands, Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar og Jóhannes Hr. Símonarson, framkvæmdastjóri Auðhumlu
By Þröstur HelgasonRætt um drög að frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á búvörulögum, einkum hvað varðar mjókurvinnslu. Frumvarpið er kynnt sem tilraun til að styrkja stöðu frumframleiðenda en margir innan greinarinnar óttast að breytingarnar kunni í reynd að veikja stöðu íslenskra kúabænda og gera starfssemi á mjólkurmarkaði enn erfiðari, bæði fyrir framleiðendur og vinnslu. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þau Rafn Bergsson, formaður deildar Nautgripabænda í Bændasamtökum Íslands, Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar og Jóhannes Hr. Símonarson, framkvæmdastjóri Auðhumlu