SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLK

#7 Magnús Eiríksson - 25 Vasagöngur og rúmlega 50 ára keppnisferill!


Listen Later

Magnús Eiríksson er náttúrubarn og ólst upp í Fljótunum, flutti síðan til Siglufjarðar og byrjaði frekar seint að æfa skíðagönguna.  Magnús hefur keppt 25 sinnum í Vasagöngunni og náð ótrúlegum árangri. Í þessu einlæga viðtali fer hann yfir ferilinn hispurslaust, og það er gaman að hlusta á þennan mikla meistara og reynslubolta sem er enn að keppa.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SKÍÐAGANGA - GENGIÐ Á FÓLKBy Einar Ólafsson og Óskar Páll Sveinsson