Video rekkinn

#7 Nicolas Cage - Leaving Las Vegas


Listen Later

Áfengi, meira áfengi og svo aðeins meira áfengi einkennir þessa mynd. En fyrst og fremst er þetta dramatísk ástarsaga. Nicolas Cage og Elisabeth Shue fara gjörsamlega á kostum. Leaving Las Vegas er mynd sem sannar að þú þarft ekki alla heimsins peninga til að sigra heiminn. 

 

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía