Örlítið í ólagi

#7 Tíðahringurinn, tilfinningarnar og ruglið: PMDD og við sem missum vitið mánaðarlega


Listen Later

Í þessum þætti tölum við um það sem oft er hunsað, ruglað saman við „bara PMS“ og læðist aftan að mörgum án þess að fá nafn: PMDD. Við förum yfir hvernig tíðahringurinn hefur áhrif á andlega heilsu, sjálfsmynd og daglegt líf – og hvernig það er ekki ímyndun, væl eða eitthvað sem á að ,,þola bara”. Þetta er þáttur fyrir konur, fyrir þá sem elska konur, og fyrir alla sem vilja skilja betur hvað í ósköpunum er að gerast í líkamanum og hausnum þegar hormónin halda partý án okkar leyfis.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Örlítið í ólagiBy Hrafndis M