Fyrsta sætið

#73 - Ásta Eir og Elísa Viðars: Fagnar enginn meira en mótanefnd KSÍ


Listen Later

Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, og Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, hituðu upp fyrir úrslitaleik liðanna í Bestu deildinni í fótbolta sem fram fer á Hlíðarenda á morgun. Þá ræddu þær einnig um enska boltann ásamt því að fara yfir helstu fréttir vikunnar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fyrsta sætiðBy Ritstjórn Morgunblaðsins


More shows like Fyrsta sætið

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners