Video rekkinn

#76 Listdans á súlu og One battle after another (2025)


Listen Later

Það kom að því að við fengum gest til okkar 🎙️, og það er engin önnur en Rebecca Scott Lord – uppistandari 😂, rithöfundur 📚, listamaður 🎨 og lífskúnstner 🌟.

Í þætti dagsins fórum við yfir listdans á súlu 💃 í samhengi við Magic Mike 🍿. Við ræddum einnig hvaða pissuskál 🚽 maður ætti að velja þegar margar eru í boði á karlaklósetti 🤔.

Mestum tíma verjum við þó í að tala um hina stórkostlegu One Battle After Another 🎬🔥. Óhætt að segja að hér verða lýsingarorðin ekki spöruð. 😎

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía