Video rekkinn

#77 Kvef, hrekkjavökubúningar og Smashing machine


Listen Later

Í þætti dagsins ræðum við þrálátt kvef þáttastjórnenda 🤧, söknuðinn eftir að hafa engan gest í þetta sinn 😢, hrekkjavökubúninga 🎃 og margt fleira 💬.

Að lokum beinum við sjónum að nýjustu mynd Benny Safdie, The Smashing Machine 🎥, sem vakti vægast sagt blendnar tilfinningar meðal þáttastjórnenda 😬🍿.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía