
Sign up to save your podcasts
Or


Við fáum greinilega aldrei nóg af gestum 🎙️ — að þessu sinni slóst í för með okkur Unnar Geir Unnarsson, leikari, leikstjóri, menningarstjóri og margt fleira.
Við ræddum við hann um ólíkar aðferðir leikara til að komast inn í hlutverk 🎭 og hvernig mismunandi nálganir geta haft áhrif á leik og túlkun.
Að lokum beinum við sjónum að nýjustu Disney-myndinni Tron: Ares ⚡️ með Jared Leto í aðalhlutverki. Myndin hefur fengið heldur dræma dóma frá gagnrýnendum 🍅 — við vorum ekki jafn ne ikvæð, en ákváðum engu að síður að verja minnstum hluta þáttarins þessari umdeildu mynd. 🎬
By Ragnar Aðalsteinn og Hildur EvlalíaVið fáum greinilega aldrei nóg af gestum 🎙️ — að þessu sinni slóst í för með okkur Unnar Geir Unnarsson, leikari, leikstjóri, menningarstjóri og margt fleira.
Við ræddum við hann um ólíkar aðferðir leikara til að komast inn í hlutverk 🎭 og hvernig mismunandi nálganir geta haft áhrif á leik og túlkun.
Að lokum beinum við sjónum að nýjustu Disney-myndinni Tron: Ares ⚡️ með Jared Leto í aðalhlutverki. Myndin hefur fengið heldur dræma dóma frá gagnrýnendum 🍅 — við vorum ekki jafn ne ikvæð, en ákváðum engu að síður að verja minnstum hluta þáttarins þessari umdeildu mynd. 🎬