
Sign up to save your podcasts
Or


Gestur þáttarins að þessu sinni er Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Rætt er við hann um frumvarpsdrög atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum og stöðu búvörusamninga.
By Þröstur HelgasonGestur þáttarins að þessu sinni er Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Rætt er við hann um frumvarpsdrög atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum og stöðu búvörusamninga.