Tveggja Turna Tal

#8 Halldór Jóhann Sigfússon


Listen Later

Halldór Jóhann Sigfússon, agaður lögreglumaður frá Akureyri er gestur vikunnar. Við ræddum Kónginn frá Akureyri, Alfreð Gíslason, Julian Duranona ásamt því að fara yfir áhugaverðan feril Dóra á Íslandi og í Þýskalandi. Dóri er metnaðarfullur náungi, eilítið kassalaga og hann hefur getið sér gott orð í þjálfun bæði á Íslandi og niður við Persaflóa!
Dóri er ástæðan fyrir því að Ásbjörn Friðriks er í FH og Gísli Þorgeir er besti leikmaður sem hann hefur að þjálfað. Við höfðum um nóg að ræða, til dæmis þegar hann bauðst til að hætta að þjálfa FH-liðið.
Við þökkum Nettó, Netgíró, Lengjunni, Fitness Sport og Tékkneskum Budvar fyrir samstarfið.
Í dag er síðasti dagur Septembermánaðar. Munum að Það Er Alltaf Von.
Njótið!
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Tveggja Turna TalBy Tveggja Turnatal

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Tveggja Turna Tal

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

433.is by 433.is

433.is

7 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners