
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti Ferðapodcastsins fjalla félagarnir um Kaliforníu fylki Bandaríkjanna. Hvort er Los Angeles eða San Fransisco áhugaverðari áfangastaður? Hvernig er náttúrufarið, sagan og menningin og hvernig er að vera ferðamaður á þessum slóðum? Er Kim Kardashian virkilega svona áhugaverð manneskja?
By Einar Sigurðsson & Ragnar Már JónssonÍ þessum þætti Ferðapodcastsins fjalla félagarnir um Kaliforníu fylki Bandaríkjanna. Hvort er Los Angeles eða San Fransisco áhugaverðari áfangastaður? Hvernig er náttúrufarið, sagan og menningin og hvernig er að vera ferðamaður á þessum slóðum? Er Kim Kardashian virkilega svona áhugaverð manneskja?