Handball Special

#8 Kristinn Björgúlfsson


Listen Later

Hann á frekar óvenjulegan feril sem hófst í Breiðholtinu og ferðaðist með hann á óvenjulega staði í handbolta. Hann liggur alls ekki á skoðunum sínum og hefur hátt þar sem hann fer! ÍR-ingur inn að beini og þjálfar í dag meistaraflokk félagsins ásamt því að hafa staðið að stofnun leikmannasamtaka Íslands. Það þurfti alls ekkert að draga orðin upp úr þessum snilling þar sem sjáfstraustið er í botni og sögurnar skemmtilegar eftir virkilega flottan og áhugaverðan feril.

From the Gettó.... One of their own... Kristinn Björgúlfsson !

Í boði NOCCO- NETGÍRÓ
Ægir Brugghús & Ölhúsið

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handball SpecialBy Handball Special