Bodkastið

#8 - Líkamsmynd á meðgöngu


Listen Later

Í þessum áttunda Bodkast þætti fjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsmynd á meðgöngu. Hefur meðganga áhrif á líkamsmyndina? Eru verðandi mæður almennt sáttari með eigið útlit en fyrir meðgöngu? Leyfilega bumban....hvað er það? Er óléttur líkami sýningadýr eða almannaeign? Af hverju vilja allir strjúka óléttubumbum?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BodkastiðBy Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarp