
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum áttunda Bodkast þætti fjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsmynd á meðgöngu. Hefur meðganga áhrif á líkamsmyndina? Eru verðandi mæður almennt sáttari með eigið útlit en fyrir meðgöngu? Leyfilega bumban....hvað er það? Er óléttur líkami sýningadýr eða almannaeign? Af hverju vilja allir strjúka óléttubumbum?
By Bodkastið - Líkamsvirðingarvænt hlaðvarpÍ þessum áttunda Bodkast þætti fjalla þær Sólrún Ósk og Elva Björk um líkamsmynd á meðgöngu. Hefur meðganga áhrif á líkamsmyndina? Eru verðandi mæður almennt sáttari með eigið útlit en fyrir meðgöngu? Leyfilega bumban....hvað er það? Er óléttur líkami sýningadýr eða almannaeign? Af hverju vilja allir strjúka óléttubumbum?