Video rekkinn

#8 Nicolas Cage - 8MM


Listen Later

Spæjari í óhamingjusömu hjónabandi fær það verkefni að finna stúlku sem mögulega var drepin á hrottalegan hátt. 

Hér er mikið myrkur, mikið ofbeldi, mikið af furðulegri tónlist, mikið af tilfinningum. 
Þetta er mikið fleira í þessum þætti Video Rekkans um ræmuna 8MM. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía