Video rekkinn

#80 Afsökunarbeiðnir, Spotify, flottar skrifstofur og Springsteen- Deliver Me from Nowhere (2025)


Listen Later

Í þætti dagsins ræðum við Spotify, Hrekkjavöku og voldugar skrifstofur. En mestum tíma eyðum við í Steina kallinn (e. Bruce Springsteen). 

Eins og heimurinn allan veit kom myndin Deliver Me from Nowhere út í síðustu viku og við segjum hlustendum okkar allt frá myndinni - ekki síst hvað okkur fannst um hana 😀

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía