
Sign up to save your podcasts
Or


Við fengum tvöfaldan Íslandsmeistara í heimsókn þessa vikuna þegar Kristján Þór Einarsson mætti til okkar í Seinni níu. Kristján varð Íslandsmeistari í golfi árin 2008 og 2022. Í bæði skiptin komu titlarnir í Vestmannaeyjum.
Í þættinum rekur Kristján aðeins keppnisferilinn, velur fimm bestu keppnisgolfholur landsins. Hann segir okkur jafnframt frá sínum mesta ótta í golfi sem er að sjanka. Kristján segir okkur skemmtilega frá því þegar hann sjankaði í beinni útsendingu á Íslandsmótinu í golfi árið 2022 þar sem hann stóð að lokum uppi sem sigurvegari.
Já þessir bestu eru víst mannlegir eftir allt saman.
Frábær þáttur með einum af sigursælasta kylfingi landsins.
By Logi Bergmann og Jón Júlíus KarlssonVið fengum tvöfaldan Íslandsmeistara í heimsókn þessa vikuna þegar Kristján Þór Einarsson mætti til okkar í Seinni níu. Kristján varð Íslandsmeistari í golfi árin 2008 og 2022. Í bæði skiptin komu titlarnir í Vestmannaeyjum.
Í þættinum rekur Kristján aðeins keppnisferilinn, velur fimm bestu keppnisgolfholur landsins. Hann segir okkur jafnframt frá sínum mesta ótta í golfi sem er að sjanka. Kristján segir okkur skemmtilega frá því þegar hann sjankaði í beinni útsendingu á Íslandsmótinu í golfi árið 2022 þar sem hann stóð að lokum uppi sem sigurvegari.
Já þessir bestu eru víst mannlegir eftir allt saman.
Frábær þáttur með einum af sigursælasta kylfingi landsins.