Video rekkinn

#86 Bíóreglur, mannát og Five Nights at Freddy's 2 (2025)


Listen Later

Í þætti dagsins ræðum við um aðventukransa, mannát og reglur sem væri gott að gestir kvikmyndahúsa fylgdu. Að lokum tökum við fyrir myndina Five Nights at Freddy’s 2. Hér er á ferðinni kvikmynd sem hefur skipt áhorfendum í tvær fylkingar: Annars vegar þá sem þekkja heiminn og virðast mjög hrifnir, og hins vegar okkur hin…

 

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía