Í þætti dagsins ræðum við um aðventukransa, mannát og reglur sem væri gott að gestir kvikmyndahúsa fylgdu. Að lokum tökum við fyrir myndina Five Nights at Freddy’s 2. Hér er á ferðinni kvikmynd sem hefur skipt áhorfendum í tvær fylkingar: Annars vegar þá sem þekkja heiminn og virðast mjög hrifnir, og hins vegar okkur hin…