Video rekkinn

#88 Þorláksmessan, aðfangadagur, Pepsi Max fjölskyldur og Avatar: Fire and Ash (2025)


Listen Later

Hvað getur maður sagt, jólinn nálgast, andinn kominn yfir þáttastjórnendur.

En í þætti vikunnar ræðum við um Þorláksmessuhefðir, heimsóknir í kirkjugarða, ljósabúðina og hvork við séum Coke Zero fjölskylda.

Að lokum fjöllum við um meistaraverkið sem var frumsýnt í síðustu viku Avatar: Fire and Ash

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía