
Sign up to save your podcasts
Or
Fjármálasérfræðingurinn og knattspyrnuáhugamaðurinn Björn Berg Gunnarsson ræddi félagaskipti stórstjarna fótboltans til Sádi-Arabíu, peningana í fótboltanum og fór yfir stöðuna í Bestu deildum karla og kvenna ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.
Fjármálasérfræðingurinn og knattspyrnuáhugamaðurinn Björn Berg Gunnarsson ræddi félagaskipti stórstjarna fótboltans til Sádi-Arabíu, peningana í fótboltanum og fór yfir stöðuna í Bestu deildum karla og kvenna ásamt íþróttablaðamanninum Aroni Elvari Finnssyni.
146 Listeners