
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti Ferðapodcastsins fara félagarnir í jólaferð til Lapplands, heimkynni Jólasveinsins. Svæðið teygir sig yfir stóran hluta Norður-Skandinavíu og er þar að finna áhugaverða menningu Sama þjóðflokksins sem er ólík því sem við þekkjum, þó nálæg sé. Ásamt því er sterk jólatenging við svæðið sem endurspeglast í ferðaþjónustunni.
By Einar Sigurðsson & Ragnar Már JónssonÍ þessum þætti Ferðapodcastsins fara félagarnir í jólaferð til Lapplands, heimkynni Jólasveinsins. Svæðið teygir sig yfir stóran hluta Norður-Skandinavíu og er þar að finna áhugaverða menningu Sama þjóðflokksins sem er ólík því sem við þekkjum, þó nálæg sé. Ásamt því er sterk jólatenging við svæðið sem endurspeglast í ferðaþjónustunni.