Video rekkinn

#9 Nicolas Cage - Gone in 60 seconds


Listen Later

Bílaþjófur fer á eftirlaun en neyðist til að komast aftur í bransan þegar bróðir hans klúðrar málunum. Hér er mikið af málm, timburelskandi vondum bretum, slæmar hárgreiðslur, mikið litaleiðrétt og margt fleira furðulegt. 


Allt þetta og mikið meira í þessum þætti af Video Rekkanum

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Video rekkinnBy Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía