
Sign up to save your podcasts
Or


Óskar Bjarni ætlaði sér að verða leikari en það fór öðruvísi en ætlað var. Hann er svo mikill Valsmaður að það hálfa væri nóg. Hr. Valur væri réttnefni. Handboltinn á hug hans allan og hann þjálfar jöfnum höndum bestu leikmenn þjóðarinnar og börnin blíð. Óskar Bjarni lætur konuna um að keyra bílinn úti á landi svo þau rati örugglega á áfangastað.
By Jón ÓlafssonÓskar Bjarni ætlaði sér að verða leikari en það fór öðruvísi en ætlað var. Hann er svo mikill Valsmaður að það hálfa væri nóg. Hr. Valur væri réttnefni. Handboltinn á hug hans allan og hann þjálfar jöfnum höndum bestu leikmenn þjóðarinnar og börnin blíð. Óskar Bjarni lætur konuna um að keyra bílinn úti á landi svo þau rati örugglega á áfangastað.