Vikulokin

Aðalsteinn Kjartans, Guðmundur Ingi Þórodds og Ragnheiður Ríkharðs

02.04.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Aðalsteinn Kjartansson, blaðamann á Heimildinni og varaformann Blaðamannafélags Íslands, Guðmund Inga Þóroddsson, formann Afstöðu, og Ragnheiði Ríkharðsdóttur, fyrrverandi þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Mosfellsbæ. Þau ræða pólitíska leiki í kring um söluna á flugvél Landshelgisgæslunnar, tungutak stjórnmálafólks, að láta ekki mynda sig með viðhaldinu, úrelt fangelsiskerfi á Íslandi og þögn kjörinna fulltrúa á Akureyri. Tæknimaður þáttarins er Johanna Warzycha.

More episodes from Vikulokin