
Sign up to save your podcasts
Or


Í fyrsta þætti kafar bókaklúbburinn Blautar blaðsíður niður í bókaseríuna sem byrjaði þetta allt saman, A Court Of Thorn And Roses. Komið með í þetta ferðalag þar sem við flettum, skvettum og skemmtun okkur saman með Feyre, Rhys og fleiri skemmtilegum karakterum.
By Bryndís Wöhler, María Kristín BjarnadóttirÍ fyrsta þætti kafar bókaklúbburinn Blautar blaðsíður niður í bókaseríuna sem byrjaði þetta allt saman, A Court Of Thorn And Roses. Komið með í þetta ferðalag þar sem við flettum, skvettum og skemmtun okkur saman með Feyre, Rhys og fleiri skemmtilegum karakterum.