Hlustið og þér munið heyra

Að grafa sig í fönn


Listen Later

Tónleikar kvöldsins voru með bandarísku hljómsveitinni R.E.M. sem sumir vilja meina að hafi verið besta hljómsveit í heimi.
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra gróf sig í fönn eftir klukkan 10 miðvikudagskvöldið 25. september þegar síðasti þátturinn í bili söng sitt síðasta. Á lokasprettinum var þó boðið upp á eðaltóna að vanda. Glæný og/eða nýleg lög með Leaves, Foxygen, Sting, Ex-Cops, Snorra Helgasyni, Parquet Courts, Megasi, Surfer Blood, Mazzy Star, Wildlife, Berndsen og Geira Sæm fóru í loftið. Koverlagið var eftir Peter Gabriel, vínylplata vikunnar heitir The Queen Is Dead, áratugafimman innihélt eftirminnilega dúetta og danska lagið, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy