Hlaðvarp Myntkaupa

Ætlar Seðlabanki Bandaríkjanna að taka rafmyntum opnum örmum?


Listen Later

Bitcoin hefur haldið velli sæmilega vel, 100k múrinn hefur haldið samfleytt frá verðfallinu 10. október síðastliðinn. Einn stjórnarmeðlimur í stjórn Seðlabanka Bandaríkjanna flutti ræðu í byrjun vikunnar þar sem hann fjallaði mjög jákvætt um crypto markaðinn og bálkakeðjutæknina og hefur markaðurinn brugðist vel við. Þá náðaði Donald Trump CZ, fyrrverandi forstjóra Binance í vikunni og hafa verið skiptar skoðanir á ágæti þeirrar ákvörðunar. Ljóst er að þangað til hið opinbera í Bandaríkjunum hefur störf að nýju verður nokkur bið eftir því að kauphallarsjóðir fyrir aðrar rafmyntir en Bitcoin og Ethereum verði starfræktir. Þetta og margt fleira í þessum þætti.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup