Skoska hljómsveitin Django Django tróð upp í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 22. ágúst. Sveitin er væntanleg til tónleikahalds á Iceland Airwaves í vetur og hlustendur geta hitað upp með nokkrum lögum sem Django Django spilaði á tónleikum í Genf í Sviss.
Ný lög með Glen Hansard, Bigga Hilmars, Skinny Lister, Rósu Birgittu og Bossa Bandinu, Delicate Cutters, Grizzly Bear, Guðrúnu Gunnars og Latínudeildinni, Japandroids og We Can?t Enjoy Ourselves dúkkuðu upp í þætti kvöldsins. Koverlagið kom fyrst út á plötunni Green með R.E.M. árið 1988, Skagamenn skoruðu þrennu og vínylplata vikunnar var hin þrjátíu ára gamla Too-Rye-Ay með Dexy?s Midnight Runners. Dagskrárliðirnir Áratugafimman, Danska lagið, Veraldarvefurinn og Tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað.
Lagalistinn:
Hörður Torfason - Þú ert sjálfur Guðjón
Glen Hansard - High Hope
The Swell Season ? Hairshirt (Koverlagið)
Biggi Hilmars - War Hero
Dexy's Midnight Runners - The Celtic Soul Brothers (Vínylplatan)
Skinny Lister - If The Gaff Don't Let Us Down
Rósa Birgitta og Bossa bandið - Bull og vitleysa
Guðrún Gunnarsdóttir & Latínudeildin - Sumartíð
Throwing Muses - Delicate Cutters
Delicate Cutters - You Want Her
Raveonettes - She Owns the Streets (Danska lagið)
Mokoomba ? Njoka (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Grizzly Bear - Yet Again
Áratugafimman:
The Beatles - A Day In The Life (67)
Talking Heads - Psycho Killer (77)
The Triffids - A Trick Of The Light (87)
Nick Cave & The Bad Seeds - Are You The One That I've Been Waiting For (97)
Spoon - The Underdog (2007)
We Can't Enjoy Ourselves - Devil In The Old Folks Home (Veraldarvefurinn)
Of Monsters & Men og Snorri Helgason - Öll þessi ást (Plata vikunnar)
Tónleikar kvöldsins - Electron Festival, Geneva:
Django Django - Loves dart
Django Django - Storm
Django Django - Silver Rays
Django Django - Waveforms
Django Django ? Wor
I Break Horses - Winter Beats
Dexy's Midnight Runners - Jackie Wilson Said (Vínylplatan)
Jónas Sigurðsson & Ritvélar framtíðarinnar - Fortíðarþrá
Skagaþrennan:
Cosmic Call - Cold Hands
Guðmundur - Too Close
Orri Harðarson - Lítið sætt popplag
The Housemartins ? Happy Hour
R.E.M. ? Hairshirt (Koverlagið)
Japandroids - The Nights Of Wine & Roses
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson