Hlustið og þér munið heyra

Airwaves fyrir 12 árum


Listen Later

Í tónleikahorni kvöldsins í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 voru rifjaðir upp tónleikar ensku hljómsveitarinnar Suede í Laugardalshöll á Iceland Airwaves hátíðinni árið 2000.
Boðið var upp á tvöfalda Airwavesþrennu með listamönnum sem troða upp á hátíðinni í ár, koverlag kvöldsins var eftir Bob Dylan, vínylplata vikunnar kom út fyrir 35 árum og ný lög, með Magnúsi og Jóhanni, Woods, Sigurði Guðmundssyni & Memfismafíunni, Diktu, Lars & The Hands Of Light, Farah Loux, Thin Jim, Lauren Mann & The Fairly Odd Folk, Pojke o.fl. komu við sögu.
Lagalistinn:
Sykurmolarnir - Hit
Magnús & Jóhann - Ekki er allt sem sýnist
U2 - October
Woods - Is It Honest
Jimi Hendrix - All Along The Watchtower (Koverlagið)
Sigurður Guðmundsson & Memfismafían - Blánótt
David Bowie ? Heroes (Vínylplatan)
Airwavesþrenna I:
Dikta - Opið þorp
Apparat Organ Quartet - Cargo Frakt (Live)
Mammút ? Rauðilækur (Live)
Rusty Anderson - Hurt Myself
Lars & The Hands Of Light - End Of Summer (Danska lagið)
Farah Loux ? K.I.D.S. (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Thin Jim - This Is Me (Plata vikunnar)
Áratugafimman:
The Turtles - She'd Rather Be With Me (1967)
Led Zeppelin ? Kashmir (1975)
The Jam - Town Called Malice (1982)
The Beautiful South - We'll Deal With You Later (1992)
Morrissey - The First Of The Gang To Die (2004)
Lauren Mann And The Fairly Odd Folk ? I Lost Myself (Veraldarvefurinn)
Paul Weller - All Along The Watchtower (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Iceland Airwaves 2000:
Suede - Trash
Suede - Wild Ones
Suede - Beautiful Ones
Suede - Saturday Night
Pojke - She Moves Through The Air
Good Old War - Over & Over
Airwavesþrenna II:
Polica - Wadering Star
Boy - Little Numbers
Friends - I'm His Girl
David Bowie - Beauty & The Beast (Vínylplatan)
Bob Dylan - All Along The Watchtower (Koverlagið)
Pink Floyd - Fearless
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy