
Sign up to save your podcasts
Or
Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur
Mikið hefur verið fjallað um Álfrúnu á twitter og steig gerandi hennar fram, sem var þá meðlimur í Gagnamagninu og sagðist hafa beitt hana ofbeldi. Hún segir frá því hvernig ofbeldi hann beitti hana og hvernig áhrif þetta hefur haft á hennar líf. Gagnamagnið keppti í Eurovision og segir Álfrún það hafa verið mikill trigger fyrir sig. Hún upplýsti meðlimi hljómsveitarinnar um ofbeldið áður en þeir keppa í Eurovision en fékk ekki góð viðbrögð og lítinn sem engan skilning. Við ræðum aðeins um sambandið, gerendameðvirkni, viðbrögð og hvernig hægt er að snúa sér í þessum málum. Stuttu eftir að við kláruðum viðtalið sendir Daði einlæga og fallega afsökunarbeiðni á Álfrúnu og viðurkennir að hafa verið meðvirkur og ekki vitað hvernig hann ætti að snúa sér í þessu.
3.5
1010 ratings
Patreon hlekkur: https://www.patreon.com/eiginkonur
Mikið hefur verið fjallað um Álfrúnu á twitter og steig gerandi hennar fram, sem var þá meðlimur í Gagnamagninu og sagðist hafa beitt hana ofbeldi. Hún segir frá því hvernig ofbeldi hann beitti hana og hvernig áhrif þetta hefur haft á hennar líf. Gagnamagnið keppti í Eurovision og segir Álfrún það hafa verið mikill trigger fyrir sig. Hún upplýsti meðlimi hljómsveitarinnar um ofbeldið áður en þeir keppa í Eurovision en fékk ekki góð viðbrögð og lítinn sem engan skilning. Við ræðum aðeins um sambandið, gerendameðvirkni, viðbrögð og hvernig hægt er að snúa sér í þessum málum. Stuttu eftir að við kláruðum viðtalið sendir Daði einlæga og fallega afsökunarbeiðni á Álfrúnu og viðurkennir að hafa verið meðvirkur og ekki vitað hvernig hann ætti að snúa sér í þessu.